top of page

Friday July 26th 8pm

LOKATÓNLEIKAR REYKHOLTSHÁTÍÐAR
GRAND FINALE

Flytjendur:
Alfredo Oyagüez, píanó
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Nína Margrét Grímsdóttir
, píanó
Richard Korn, kontrabassi
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
​Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla

Nær allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri dagskrá. Frumfluttur verður nýr strengjakvartett eftir Unu Sveinbjarnardóttur, Sjókort.

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran og Gissur Páll Gissurarson tenór munu flytja nokkur íslensk sönglög við undirleik Nínu Margrétar Grímsdóttur. Að lokum mun spænski píanistinn Alfredo Oyaguez ganga til liðs við strengjaleikara Reykholtshátíðar í flutningi hins undurfagra “Silungakvintetts” Schuberts.

EFNISSKRÁ

 

Henry Purcell

Curtain Tune on a Ground

fyrir strengjakvintett

úr Timon of Athens, Z.632

 

Una Sveinbjarnardóttir

Sjókort (2024)  - frumflutningur

fyrir strengjakvartett

 

Adagio

Impossibile

Huliðshjálmur

Anti-Impossibile

 

Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen

Til skýsins

 

Sigfús Einarsson - Guðmundur Magnússon

Draumalandið 

 

Sigfús Einarsson - Benedikt Gröndal

Gígjan 

 

Karl Ó. Runólfsson - Kristmann Guðmundsson

Síðasti dansinn

 

Sigvaldi Kaldalóns - Davíð Stefánsson

Hamraborgin

 

-Hlé-

 

Franz Schubert

Kvintett fyrir píanó, fiðlu, víólu, selló og kontrabassa í A-dúr D.667 – „Silungakvintettinn“

 

Allegro vivace

Andante

Scherzo: presto

Andantino - Allegretto

Allegro giusto

  1. con brio

  2. Allegretto ma non troppo

  3. Allegro assai vivace ma serioso – Più allegro

  4. Larghetto espressivo – Allegretto agitato – Allegro

bottom of page